Heimasíða Ásgarðs

28.11.2021 21:28

Síðbúin slátrun

Kindin hennar dóttur minnar var eitthvað skrítin í afturfótum og eftir skoðun þá var ákveðið að hún var ekki á vetur setjandi.
Við sáum ekkert athugavert  við hana  en það var ekki gerandi að hafa hana svona þannig að hún var felld.
Þar sem dóttirin er mikil áhugamanneskja er varðar sjálfsbjargar viðleitni þegar að mat kemur þá bað hún um að fá að hantera kindina sína frá A-Ö eftir að hún var felld.
Henni tókst vel upp við fláningu og taka innanúr skrokknum með góðum leiðbeiningum frá Hebba.
Eftir að skrokkurinn var búinn að hanga í tilsettan tíma þá mættu þær mæðgur og sú litla svaf í stólnum sínum megnið af tímanum sem tók að úrbeina kindina og hakka það sem átti að hakka.
Er stolt af dóttur minni því þetta er nokkuð afrek að bæði flá og taka innanúr fullorðinni kind.  Að vanda sig við úrbeininguna


Smá glens 

Sú stutta í klappliðinu 


Svo sofnaði hún inná milli
Sko,þarna stendur að þetta heiti svampar!

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 87
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 255
Gestir í gær: 97
Samtals flettingar: 213875
Samtals gestir: 24506
Tölur uppfærðar: 2.10.2023 03:05:48