Nú er vorið brostið á með sauðburði og meðfram er konan að grúska í matjurtabeðunum sínum.
Súlukirsið byrjað að blómstra og eplatréð einnig að mynda knúbba.
Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.