Heimasíða Ásgarðs

Færslur: 2012 Maí

30.05.2012 00:28

Váli frá Ásgarði folatollur 25.000-


Váli frá Ásgarði IS2009125861 A vottaður.
Vindótt/litföróttur
Silver dapple roan.
Myndir af Vála/Pictures of Váli 
Stormhestar.de
F: Hrókur frá Gíslabæ (A 7.66 B 7.95 H 7.47)

FF: Kormákur frá Flugumýri(A 8.30 B 8.23  H 8.37)

FM: Best frá Brekkum 2

M: Eðja frá Hrísum 2

MF: Hrókur frá Stærri-Bæ ( A 8.01 B 8.18 H 7.89)

MM: Kvika frá Hrísum 2

Vála verður hleypt í merar fljótlega eða um miðjann Júní.
4 folatollum er óráðstafað.

Váli sýnir allan gang og er með góð gangskil. Lundin er traust og yfirveguð. Folinn er orðinn vel stór  þriggja vetra gamall og þroskast mjög vel. Váli tók fyrstu meðhöndlun vel og var auðveldur að eiga við í allri frumvinnu.
Váli frá Ásgarði fæst lánaður ef einhver vill fá lánaðann vindótt/litföróttan þriggja vetra vetra fola í nokkrar merar þá er hann laus og liðugur og til í tuskið.Hann er þægilegur við að eiga,virðir girðingar enda alinn upp í góðum rafgirðingum.
Get tekið hann aftur snemma tilbaka.
Ransý 869-8192 eða senda skilaboð:)
  • 1

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 56
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 255
Gestir í gær: 97
Samtals flettingar: 213844
Samtals gestir: 24505
Tölur uppfærðar: 2.10.2023 02:44:24