Mön gamla kom með rauðlitföróttan hest undan Vála frá Ásgarði en foreldrarnir eru báðir litföróttir og sú gamla hefur áður átt með litföróttum stóðhesti og það klikkaði ekkert þar.
Hún hefur komið með 9 litförótt folöld og mörg af þeim ansi flott:)Framhald síðar,verð að fara út að vinna!