Heimasíða Ásgarðs

Færslur: 2013 Júní

25.06.2013 19:43

Fyrstu Kínversku Silkihænu ungarnir tilbúnirTil sölu Silkihænungar (ókyngreindir) orðnir vel stálpaðir og hættir að þurfa hitaperu.

Seljast á 5000-krónur stykkið.
Vinsamlegast sækið ungana til okkar og munið eftir ferðabúri :)

Amerísku hænu ungarnir verða tilbúnir til afhendingar þann 1 Júlí næstkomandi.

Hlakkar til að hitta ykkur sem eruð búin að bíða svo lengi eftir ungunum ykkar:)

Með bestu kveðju
Ransý
Gsm 869-8192

Netfang

ransy66@gmail.com


  • 1

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 169
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 255
Gestir í gær: 97
Samtals flettingar: 213957
Samtals gestir: 24506
Tölur uppfærðar: 2.10.2023 04:10:42