08.03.2019 18:32
Það kom að því að ég tók til og henti út þeim síðum sem eru löngu útrunnar eða ekki búnar að vera virkar svo árum skiptir.
Það væri gaman að fá inn linka að síðum sem eru virkar svo ég geti sett hér inn.
Það frískar verulega uppá síðuna hjá mér en ég var farin að sakna þess að vafra hér á milli heimasíða og skoða hvað þið hin eruð að bardúsa.
Endilega hendið á mig pósti eða skilaboðum ef þið viljið að ég setji inn heimasíðurnar ykkar elskurnar mínar.