Sæl og blessuð öllsömul.
Ég hef ekki bloggað hér inn í óratíma og stæðsta ástæðan er bloggleti minni um að kenna.
Það tekur hreinlega alltof langann tíma að koma myndum hingað inn og síðan er svo hæg að ég er að hugsa um að skipta um síðu og útbúa nýja síðu.
Er að prófa þessa síðu hér fyrir neðan þessa dagana ef þið viljið kíkja þar inn elskurnar mínar.
Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.