Heimasíða Ásgarðs

25.11.2021 23:03

Hana nú og hanagal



Nú eru hænurnar að hrökkva í gang hver á fætur annari.
Ég fékk þrjú egg frá þeim í dag.Hanarnir farnir að sinna þeim og gala!
Þeir eru fjórir talsins og ætla ég að fækka þeim.Einn verður að öllum líkindum sóttur um helgina ef veður leyfir en hann ætlar að flytja austur fyrir fjall.
Tveir hanar eru því að leita sér að heimili og ef ekki finnst heimilið þá bara fer sem fer.Hanalandið verður þá þeirra dvalarstaður framtíðar ef enginn vill fá þá.




Þessir tveir eru ólofaðir ef einhver vill fá sér hana.



Þær elska að verpa í hálm hreiðrin sín



Þessi hæna var sú fyrsta til að hefja varp af ungunum 





Þessi fallegi hani ætlar að sinna hænum fyrir austan 

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 154
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 284
Gestir í gær: 41
Samtals flettingar: 502234
Samtals gestir: 55206
Tölur uppfærðar: 7.2.2025 06:05:26