Heimasíða Ásgarðs

12.11.2021 22:41

Bæjarskersréttir


Féð að renna í rennuna sem leiðir það inní réttina

Skruppum í Bæjarskersrétt í dag en nú var verið að smala fullorðnu kindunum heim en þær fengu að njóta haustsins aðeins lengur uppí hólfi eftir að lömbin voru tekin undan þeim fyrr í haust.
Féð leit vel út og var fallegt.Gaman að hitta hina bændurnar og var veðrið ágætt en samt kalt.
Læt myndirnar tala sínu máli.


Sællegar komu þær úr hólfinu


Friðbjörn að leggja mótorfáknum eftir smalið


Bjarki og Jón bóndi 


Falleg fyrirsæta
Bjarki í réttarstörfum

Herbert og Friðbjörn ræða fjármálin í réttunum


Þessar rötuðu heim til sín þegar að dilkurinn var opnaður 

Voru ekki lengi að hlaupa heim ánægðar eftir sumarlanga dvöl útí heiðarhólfinu sínu

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 203
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 255
Gestir í gær: 97
Samtals flettingar: 213991
Samtals gestir: 24508
Tölur uppfærðar: 2.10.2023 04:32:14