Heimasíða Ásgarðs

11.11.2021 22:14

Fjör í fjárhúsinu


Bomba náði að opnaði hliðið og laumaði sér inní burðarstíuna.

Gjafadagur í dag,gáfum kindunum rúllu út og settum líka inní fjárhús fyrir hrútana og ungviðið.
Hrossin fengu einnig rúllur í sitthvort hólfið.
Hrókur er sér með folaldsmerar og svo unghrossin í öðru hólfi.Það vantaði líka rúllu inní hesthús og því var reddað snarlega.

Bella og Haraldur Hárfagri

Nú er farið að lifna yfir kindunum en hún Bella símamær varð alveg ær í dag og sá ekkert nema hrútana og reyndi allt hvað hún gat að troða sér inná milli rimlanna til að koma til þeirra.
Hún hvorki sá né heyrði í köggla dallinum og þegar að allar kindurnar voru svo settar út þá gerði hún sér lítið fyrir og kom tilbaka á harðahlaupum tilbaka og beint að hrútunum í von um að geta smellt sér í gegnum rimlana.

Bella alveg að bilast að bíða eftir jólaballinu

Kindurnar fengu sauðfjárstamp sem á stendur" Alhliða sauðfjárstampur - sérframleitt fyrir íslenskt sauðfé 
Hagstætt hlutfall af kalsíum, magnesíum og fosfór Hentar fyrir fé á öllum aldri, allan ársins hring.Uppfyllir steinefna/snefilefna/vítamín þarfir gripanna".
Auðvitað gröðguðu þær þessu í sig af mikilli græðgi.

Brandugla og Embla að smakka á góðgætinu


Blámura og Blástjarna Svansdætur

Vorum búin snemma í dag og komin aftur heim fyrir myrkur.

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 371
Gestir í dag: 55
Flettingar í gær: 170
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 296628
Samtals gestir: 34140
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 10:19:24