Heimasíða Ásgarðs

02.11.2012 09:46

Kolvitlaust veður og Nótt veðurteppt


Ég fór niður í hesthús áðan í skítakulda og hávaðaroki til að afhenda hana Nótt og knúsa hana og kyssa áður en hún færi af landi brott en hún er að fara til Þýskalands í næstu viku.

Fluginu var frestað vegna veðurs og einnig er ekki hægt að hreyfa hestatrailera í svona kolvitlausu veðri.Það er mjög óvenjulegt að íslenskir flugmenn fari ekki í loftið sem að segir manni hve vont veðrið er núna:(
En ég fékk nóg af súrefni í lungun fy
rir næstu dagana ef ekki vikurnar og Nótt fékk líka fullt af knúsi :)!

 Flight cancelled because of the very bad weather we are having her.To much risk to take a trailer full loaded of horses while cars are flying off the roads now because of heavy wind.So Nótt will be picked up next Monday morning:)
And I got allot of oxygen in my lungs for many days ore weeks and Nótt got allot of kisses and knús:)

Veðrið er að verða laglega klikkað og svona er það við Garðskagann núna og eflaust ennþá klikkaðra uppá Flugvelli!

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 423
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 135
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 280996
Samtals gestir: 32748
Tölur uppfærðar: 19.3.2024 12:37:22