Hér eru komnir úr eggjum nokkrir Kínverskir Silkihænur ungar og flestir eru hvítir að lit en einn alveg dökkur. Einhverjir eru með smá flekkjum sem benda til þess að þeir geti fengið einhvern skemmtielgann lit td ljósbrúnann. Sársvangur og stórmóðgaður ungi í vélinni í dag:)
Bara krúttlegur þegar að hann reif gogg við mig....:)
Þeir eru til sölu og mega fara að heiman þessvegna á morgun en við látum fylgja þeim sérstakt ungafóður.
Illa hefur gengið að fá upp frjósemina hjá Silkihænunum en núna virðist sem að þær séu í svaka frjósemis stuði en ég hef verið að lesa mér til um þær en frjósemin hjá þeim er víst í hámarki á haustin þannig að þetta passar allt saman:)
Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.