Heimasíða Ásgarðs

29.06.2011 03:01

Váli í húsnotkun og gengur vel


Steinsofnuð eða hvað...........:)?

Hér eru mörg störfin og verkin sem vinna verður og er eitt af þeim að halda gestahryssum á húsi en Váli hefur verið að sinna sínum skyldum og gengur það bara ágætlega.


Ég tók frá honum tvær folaldshryssur í fyrradag og sótti tvær ungar dömur þær Himinglævu frá Ásgarði og Kapellu frá Katanesi.

Himinglæva var að seljast út til Þýskalands og vildi kaupandinn hafa með í pakkanum litafolald og valdi Vála sem vænsta kostinn af þremur mögulegum kostum.

Hrókur hefði sett í hana einhverja af þessum hefðbundnu litum og svo er hann Astró frá Heiðarbrún hér í pössun en hann hefði nú getað gert eitthvað sniðugt.
En Váli hafði vinninginn og þar verða litatúpurnar notaðar villt og galið:)

Laust er undir Vála ef áhugi er og kostar tollurinn 20.000-

Hér er rok og þurrt en veðurfræðingarnir lofa öllu fögru um helgina en þá eigum við að fá rigningu .....LOKSINS!

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 181
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 170
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 296438
Samtals gestir: 34123
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 05:29:11