Heimasíða Ásgarðs

09.06.2011 19:56

Mön köstuð 9 Júní


Fyrsta Hróksfolaldið í ár mætt á svæðið og er það enn ein hryssan og sú fjórða í röð.

Að sögn litaspegúlanta þá eru yfirgnævandi líkur á að folaldið sé litförót en ég sé það ekki fyrir víst fyrren hún fer að fella folaldahárin seinna í sumar.

Og einsog altaf með folöldin undan Hrók og Mön þá er þetta folald lofthátt og fallegt.

Það er alveg undravert hve vel þessi tvö parast saman og gaman að sjá hvað þau koma altaf með flott folöld.

Tvær alsystur þessarar jörpu hafa verið í úrslitum á folaldasýningum,Hefring frá Ásgarði varð í 3 sæti á folaldasýnginu hjá Mána og alsystir hennar Völva frá Ásgarði varð í 1 sæti á folaldasýnignu útí Sviss og var dómarinn voðalega skotinn í henni þar.

Sú jarpa fer fljótlega á sölulistan en ég verð að ná betri mynd af henni þegar að hún fer að rétta úr sér og þora að fara aðeins frá mömmu sinni en þau hanga alveg föst í pilsfaldinum á mömmunum fyrstu dagana og erfitt er að ná góðum myndum af þeim svona nýjum.

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 126
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 740
Gestir í gær: 91
Samtals flettingar: 297123
Samtals gestir: 34193
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 09:20:50