Heimasíða Ásgarðs

18.07.2010 12:27

Hrókur kominn í merar 14 Júlí


Hrókur á leið niður á bakka:)

Það varð úr að Hrókur okkar fékk nokkrar sérvaldar hryssur til sín niður á bakka eða restina sem að kemst ekki að hjá Astró í ár.

Þrí..........stuðningur:) Hmmmm.........:)

Nóg að gera hjá báðum hestum,þó hefur Astró kallinn vinninginn enda ekki bara að sinna hryssum heldur er hann einnig í þjálfun fyrir mót og erum við að missa hann frá okkur héðan úr Ásgarðinum en það hefur verið mikið gaman að hafa þennan höfðingja hér í hryssum og leitun að svona geðslagi einsog þessi stóðhestur er með.
Hryssurnar hafa verið alveg ofboðslega hrifnar af klárnum,svo hrifnar að ég var að grípa inní og tína þær sumar fram og tilbaka úr hólfinu hjá honum svo aðgangsharðar eru þær í klárinn.

Ekki hefur pestin dregið úr þeim áhugann en hér eru allir hættir að hósta og kominn fiðringur í mann að skreppa aðeins á bak.

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 10
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 170
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 296267
Samtals gestir: 34087
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 01:31:13