Heimasíða Ásgarðs

12.12.2009 23:27

Hross að seljast


Völva að fá sér ylvolgann mjólkursopa í kuldanum um daginn.

Völva er seld til Þýskalands og fer utan 13 Janúar.


Skinfaxi fer 6 Janúar til Þýskalands.

Tilviljun er seld og fer einnig til Þýskalands.

Alltíeinu og mjög svo skyndilega opnuðust flóðgáttir af fyrirspurnum um hross.

Fleiri hross eru í vinnslu og líklegt að tvö séu á leið til Hollands fljótlega.

Á allra næstu dögum verður pantaður hingað dýralæknir til að taka dna sýni úr folöldunum og í leiðinni verða þau örmerkt.

Nú ég verð með krumlurnar á lofti í litföróttu folöldunum og ætla að slíta strá úr taglinu á þeim og senda til hennar Freyju í Svíþjóðinni en hún er að safna efni í hest að ég held???

Hehehehehe.............emoticon
Altaf sama bullið í manni!

En ég rakst á síðuna Litfari þarsem hún og faðir hennar Páll Imsland eru að safna inn merkum og skemmtilegum upplýsingum um litförótt hross.

Líst vel á ykkur feðginin emoticon .

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 300
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 977
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 285011
Samtals gestir: 33354
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 08:29:41