Heimasíða Ásgarðs

25.10.2009 00:15

Fallegt haustveður


Litla Löpp haustleg í góða veðrinu.

Héðan er allt gott að frétta.

Búin að fara í allar rannsóknir og blóðprufur og bíð núna bara róleg eftir niðurstöðum.

Ég fékk órtúlega góðann stuðning í tölvupósti frá vinkonu minni sem er undirlögð úr gigt þó hún beri það allsekki utaná sér.
Hún sprautar sig sjálf tvisvar í viku með gigtarlyfi og það öfunda ég hana ekki af.
Bara hetja í mínum augum:)!

Gott að vita að maður er ekki einn í þessu og vita einnig af því að þessi sjúkdómur er þannig að hann getur látið mann líta út fyrir að vera sérhlífinn aumingi og líta út fyrir að maður sé ekkert annað en letingi.

En hingað til hef ég ekki verið löt við að nota hnífapör þegar að ég matast en það var á tímabili orðið erfitt.

Svo þið þarna úti sem eru með leiðindi við fólk með gigt segi ég bara................helvítis fokking fokk á ykkur!!!!!!!!!!

Rosalega líður mér miklu betur..................dæs...............:)
Þurfi að losa þetta heehehehe.................:)

Í dag fóru hryssurnar og folöldin inná síðasta stykkið áður en þær fara inná vetrahagann sinn sem verður einhvern tímann í Desember.
Náðum að klippa hófana á tveimur hryssum sem voru orðnar ansi vaxnar og hreinlega okkur til skammar svona á sig komnar.

Ég hélt og kallinn klippti undir leiðsögn minni..................sko.................haltur leiðir blindann og allt það emoticon .
Alveg er það merkilegt hvað hann sýnir mér mikla þolinmæði á meðan ég rausa hvernig þetta á allt saman að klippast eftir minni tísku hófklippingu.

Annars er hestasala að lifna hægt og rólega við í ótömdum hrossum en sala á tömdum hefur verið með ágætum í haust.


Sága okkar Hróksdóttir er seld/sold og það til Danmerkur.

Hún ætlar samt að vera hér í pössun aðeins áfram og fara út með fyl í sér þegar að þar að kemur.

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 235
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 521
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 285467
Samtals gestir: 33384
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 11:13:36