Heimasíða Ásgarðs

22.10.2008 16:35

Fjárveiting í Ásgarðinn


Í gær áskotnaðist mér gimbur í sjaldgæfum lit og var ég snögg að sækja hana ásamt Fjármálaráðgjafa mínum henni Valgerði vinkonu.

Þreifingar í fjármálum emoticon .Vóv.....sú er væn!
Kolótt er hún og afar samarekin og þykk lítil gimbur.
Alveg úrvals ræktunargripur að sögn Valgerðar og ég var ekki lengi að smella nafni á gripinn en hún heitir Valmína.

Fé lagt til hliðar emoticon .
Við eyddum löngum tíma í kindakofanum við fjárþreyfingar og mal enda þegar að tvær kindarlega konur koma saman þar er gaman emoticon .

Er hún ekki fín hún Valmína emoticon !
Ég er svo stolt af nýja gripnum að ég bara varð að skella inn myndum af dömunni.
Sem Valgerður á http://www.123.is/hrauni/ tók!
Takk fyrir myndirnar emoticon .
Bara stutt í dag elskurnar mínar emoticon .

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 135
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 273
Gestir í gær: 41
Samtals flettingar: 294902
Samtals gestir: 33839
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 10:04:04