Heimasíða Ásgarðs

19.09.2008 17:21

Drottning Flankadóttir týnd!

Hún Drottning ásetningslambið hans Hebba er týnd og tröllum gefin!
Líklegast er að hún hafi hrakist undan veðri og vindum en í gærmorgun voru allt uppí 32 metrar á sekúndu í hviðum hér við Garðskagavita.
Við erum búin að labba fjöruna,bakkann líta ofní allar gjótur og glufur en ekkert finnst.
Enginn Hrafn á sveimi eða Mávur sjáanlegur í hræi.


Drottning er hægra megin á myndinni með svartar rendur í hornum.

Ef þið hafið séð eða hafið heyrt um lamb á ráfi annahvort í Garðinum eða á milli Garðs og Sandgerðis þá endilega látið okkur vita í Gsm 869-8195 eða 896-4763.
Netfang
busla@simnet.is


Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 21
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 740
Gestir í gær: 91
Samtals flettingar: 297018
Samtals gestir: 34180
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 00:49:02