Hún Drottning ásetningslambið hans Hebba er týnd og tröllum gefin!
Líklegast er að hún hafi hrakist undan veðri og vindum en í gærmorgun voru allt uppí 32 metrar á sekúndu í hviðum hér við Garðskagavita.
Við erum búin að labba fjöruna,bakkann líta ofní allar gjótur og glufur en ekkert finnst.
Enginn Hrafn á sveimi eða Mávur sjáanlegur í hræi.

Drottning er hægra megin á myndinni með svartar rendur í hornum.
Ef þið hafið séð eða hafið heyrt um lamb á ráfi annahvort í Garðinum eða á milli Garðs og Sandgerðis þá endilega látið okkur vita í Gsm 869-8195 eða 896-4763.
Netfang
busla@simnet.is