Heimasíða Ásgarðs

27.02.2008 00:21

Mugg og Stóru Bögu vantar nýjar eigendur:)


                                     Muggur er kominn á gott heimili!!!.......

Hann Mugg vantar gott heimili og ábyrgann eiganda.Hann kom í Ásgarðinn í dag í myndatöku og líst mér bara vel á gripinn.Hann er tveggja ára gamall fæddur 17 desember 2005 og er kominn frá Gunnarsholts ræktun
http://asp.internet.is/schafer/inngang.htm.

Mjög kurteis og barngóður hundur,vinnuglaður og var mikið til í að fá mig til að henda einhverju fyrir sig niður í fjöru.Þægur í bíl og var kyrr afturí en smá spenna í honum þegar að hann fann það á sér að hann ætti að fá að fara út að leika.Skiljanlega,hvaða hundur verður ekki spenntur að fá að spretta úr spori og leika sér.
Ekki fór hann langt frá manni og var duglegur að gegna því að koma og fara aftur í bílinn.
Þannig að ef einhver þarna úti hefur tíma,húsnæði og fjárráð í að ala svona stórann og fallegan strák,vinsamlegast hafið samband við Sigurjónu í síma 898-3743.


Stóra Baga hennar Sabine er til sölu.

Hér eru myndir af dömunni og ættin hennar ásamt lýsingu frá eiganda.


Fallegt, stórt mertryppi til sölu, fífilbleik stjörnótt, microchipped, mjög flott fimmgangstryppi, sýnir gott tölt og brokk og er með gott geðslag!

Ætt:
F: Snær von Bakkakoti
FF: Orri von Þúfu (8.34)
FM: Sæla von Gerðum (8.11)
M: Muskunótt von Reykjahlíð
MF: Safír von Viðvík (8.35)
MM: Von von Hemlu

Hún er staðsett í Ásgarði.

Hafðu samband í info@gaedingur.com
Sabine skilur íslensku mjög vel og skrifar hana líka þannig að verið ekki feimin við að senda henni fyrispurnir .

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 106
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 334
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 294600
Samtals gestir: 33809
Tölur uppfærðar: 18.4.2024 14:56:33