Heimasíða Ásgarðs

22.03.2007 02:44

Ungfrú Lopi 2007?

Þá er kvennatöltið hjá Mánakonum framundan og skráning hafin á fulu og ekki seinna vænna að drífa sig í Höllina með Hrókinn í kvöld og ákveða svo á síðustu stundu hvort við tökum þátt.
Við hrókur stóðum okkur ágætlega í tímanum hjá Trausta Þór í gærkveldi og fengum hrós:) Reyndar hefði ég mátt hafa pískinn með því að Hrókurinn var svolítið saddur og vildi helst liggja á meltunni heima og hafa það næs.Þetta var eiginlega fullmikið fannst honum að láta þenja sig svona áfram á yfirferðatölti hring eftir hring!Kannski ég láti hann ekki éta svona svakalega fyrir æfinguna í kvöld:)Aumingja hesturinn stóð hreinlega á öndinni!
En þá er það stóra spurningin?Vantar einhvern fallega Lopapeysu á sig fyrir helgina??? Eins og allir vita þá er þemað á Kvennatöltinu Lopi
Kolla systir hans Hebba er að prjóna svo svakalega fallegar lopapeysur og eru þær hérna hjá mér í Ásgarðinum og líka pínulitlar krúttlega Lopapeysur utanum pelana td fyrir kvennareiðina:)



Peysurnar kosta 7500 þær stærri og litlu pelapeysurnar kosta 1500.
Ef þú hefur áhuga á að versla þér fallega lopapeysu hafðu þá samband í síma 869-8192 eða í netfangið  herbertp@simnet.is




Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 307
Gestir í dag: 66
Flettingar í gær: 309
Gestir í gær: 57
Samtals flettingar: 295383
Samtals gestir: 33944
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 15:50:11