Heimasíða Ásgarðs

15.11.2006 23:54

Fleiri folöld til sölu!

Ég var beðin um að auglýsa 4 folöld til sölu eftir vel heppnaða sölu hjá öðrum og geri það hér með.Eitt folaldið sem er þetta ljósa þarna uppi er virkilega spennandi hvað varðar ætt en það er kannski svolítið skuggalegt til augnanna en þetta er merfolald ljóst að lit,hringeygt á báðum augum! Öll fjögur folöldin eru undan Snæ frá Hvolsvelli sem er Keilissonur og bera folöldin það með sér að vera lík afa sínum hvað varðar reisulegann frampart.

Hér eru upplýsingar um Snæ:

 Fæðingarnúmer IS2001184891               
 Nafn Snær
 Uppruni í þgf. Hvolsvelli
 Upprunanúmer 860600  Svæði 84
 Litarnúmer 5500 Moldóttur/gul-/m- einlitt
 Litaskýring Moldóttur
 Land staðsett IS
 Gelding    Dagsetning  
 Afdrif Lifandi  Dánardags.  
 Faðir IS1994158700 - Keilir frá Miðsitju
 Móðir IS1992286390 - Skálm frá Brekku
 Eigandi IS2001632149 - Hubertine Petra Kamphuis       
 Ræktandi IS2001632149 - Hubertine Petra Kamphuis       
 Skráningardags. 2003-03-21 15:10:41.0
 

Sköpulag

Höfuð 8
Háls/herðar/bógar 8
Bak og lend 8
Samræmi 8
Fótagerð 8
Réttleiki 7.5
Hófar 8
Prúðleiki 7
Sköpulag

7.93

 

 Moldótt merfolald undan

IS1991280923 - Synd frá Þórunúpi og Snæ

Móvindótt tvístjörnótt hestfolald undan

IS1997280926 - Bleik frá Þórunúpi og Snæ

Leirljóst merfolald undan

IS1992284956 - Leira frá Þórunúpi og Snæ

Ljóst merfolald með nös og hringeygt á báðum augum undan

Lýsu frá Þórunúpi og Snæ.

Látið í ykkur heyra ef þið viljið redda þessum greyjum frá SS!!!!!

 

 

 

 

 
 

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 85
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 123
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 59937
Samtals gestir: 3075
Tölur uppfærðar: 29.6.2022 09:05:08