

Ég var beðin um að auglýsa 4 folöld til sölu eftir vel heppnaða sölu hjá öðrum og geri það hér með.Eitt folaldið sem er þetta ljósa þarna uppi er virkilega spennandi hvað varðar ætt en það er kannski svolítið skuggalegt til augnanna en þetta er merfolald ljóst að lit,hringeygt á báðum augum! Öll fjögur folöldin eru undan Snæ frá Hvolsvelli sem er Keilissonur og bera folöldin það með sér að vera lík afa sínum hvað varðar reisulegann frampart.
Hér eru upplýsingar um Snæ:
Fæðingarnúmer |
|
IS2001184891 |
|
|
|
Nafn |
|
Snær |
|
Uppruni í þgf. |
|
Hvolsvelli |
|
Upprunanúmer |
|
860600 |
|
Svæði |
|
84 |
|
Litarnúmer |
|
5500 |
|
Moldóttur/gul-/m- einlitt |
|
Litaskýring |
|
Moldóttur |
|
Land staðsett |
|
IS |
|
Gelding |
|
|
|
Dagsetning |
|
|
|
Afdrif |
|
Lifandi |
|
Dánardags. |
|
|
|
Faðir |
|
IS1994158700 - Keilir frá Miðsitju |
|
Móðir |
|
IS1992286390 - Skálm frá Brekku |
|
Eigandi |
|
IS2001632149 - Hubertine Petra Kamphuis |
|
|
Ræktandi |
|
IS2001632149 - Hubertine Petra Kamphuis |
|
|
Skráningardags. |
|
2003-03-21 15:10:41.0 |
|
Sköpulag
Höfuð |
8 |
Háls/herðar/bógar |
8 |
Bak og lend |
8 |
Samræmi |
8 |
Fótagerð |
8 |
Réttleiki |
7.5 |
Hófar |
8 |
Prúðleiki |
7 |
Sköpulag |
7.93 | |
|
|
|
|
|
Moldótt merfolald undan
IS1991280923 - Synd frá Þórunúpi og Snæ
Móvindótt tvístjörnótt hestfolald undan
IS1997280926 - Bleik frá Þórunúpi og Snæ
Leirljóst merfolald undan
IS1992284956 - Leira frá Þórunúpi og Snæ
Ljóst merfolald með nös og hringeygt á báðum augum undan
Lýsu frá Þórunúpi og Snæ.
Látið í ykkur heyra ef þið viljið redda þessum greyjum frá SS!!!!!
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|