Heimasíða Ásgarðs

03.01.2006 18:40

Dúna seld

Jæja"þá er hún Dúna Hróksdóttir farin til nýrra eigenda og óska ég þeim til hamingju með hana.ég flutti hana með mér í Gusthverfið í gær og héldum við svo áfram 3 ég Hebbi og Magga uppí Hvalfjörð að sækja Nóttina hennar Möggu,Fífu og hálmrúllur fyrir Valgerði.Allt gekk vel fyrir sig nema auðvitað þurfti að springa á kerrunni á heimleiðinni.Þetta má nú ekki alveg ganga smurt hehehehe.Allir voru þreyttir og sælir þegar að búið var að  afferma og aðeins voru nú hryssurnar pússaðar og hófar klippti og svo fengu þær ormalyf í restina.

Þær voru svo settar út í dag niður á Vinkil og voru mikið glaðar að fá frelsið.Það voru sko mikil rassaköst um allt og tóku þær gömlu merarnar með sér í leikinn.

Í dag kom Hulda Sigurðar vinkona mín og kíkti á hana Ósk Óðsdóttir.Vorum við sammála að setja hana útí rúllu og leyfa henni að melta það sem að hún er búin að læra.Móðir hennar hún Von fer til Jóns Steinar í þjálfun og svo beint í kynbótadóm í vor.Jón Steinar kom og kíkti á Vonina og leist honum svo á að hún þyrfti að komast á hús og hætta að éta svona mikið!Merin er hnöttótt!

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 59
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 212
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 299849
Samtals gestir: 34582
Tölur uppfærðar: 5.5.2024 10:11:33