Gestahryssur Hróks eru komnar þær sem áttu
pantað undir hann og það var gaman að sjá þær bregða undir sig betri
fætinum og stika niður á tún.Hún Stjarna er ein af þeim sem sýndi takta á
við 6 vetra hross en það má bæta við 10 árum við þá tölu en sú gamla er
16 vetra gömul. Á morgun verður Hrókur settur í og er fullt undir hann fyrra gangmálið en það gætu orðið lausir örfáir tollar seinna ganmálið.
Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.