Heimasíða Ásgarðs

17.11.2013 19:42

Útigangurinn ánægður



Þeim finnst gott að kíkja inní hlýjuna hrossunum og fá sér smá tuggu á meðan að veðrið lemur allt að utan.En um leið og tuggan er búin eru þau rokin aftur út á kroppið eða í betra skjól.

Þeim líkar nefnilega betur við að standa undir húsvegg en inní húsi ef þau hafa val.

Dreyri Hyllingarsonur kíkti líka inn,ansi snotur fimmgangs folald sem rúllar um á fínu tölti og brokkið er stórstígt og svifmikið.
Hann er frátekinn í nokkra daga en hann gæti verið á leið út til Þýskalands.

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 67
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 245
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 535227
Samtals gestir: 57024
Tölur uppfærðar: 12.3.2025 05:20:30