Þeim finnst gott að kíkja inní hlýjuna
hrossunum og fá sér smá tuggu á meðan að veðrið lemur allt að utan.En um
leið og tuggan er búin eru þau rokin aftur út á kroppið eða í betra
skjól. Þeim líkar nefnilega betur við að standa undir húsvegg en inní húsi ef þau hafa val. Dreyri Hyllingarsonur kíkti líka inn,ansi snotur fimmgangs folald sem rúllar um á fínu tölti og brokkið er stórstígt og svifmikið. Hann er frátekinn í nokkra daga en hann gæti verið á leið út til Þýskalands.
Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.