Heimasíða Ásgarðs

17.11.2013 23:00

Minkur fór í endurnar!

Ég er BRJÁLUÐ!!!!!!!!!!
Helv..... minkandskoti komst inní minkheldu girðinguna (fann smá gat) hjá öndunum okkar og drap 4 af sex.Tvær eru í andaslitrunum núna á gjörgæslu inná kaffistofu og er ég ekki viss um að þær lifi þetta af.
Hebbi spennti gildru í slóðann sem við fundum eftir minkinn og ef hann er ekki kominn í gildruna á morgun þá verða þær Busla,Skvetta og Súsý að finna kauða og klára hann.

Aumingjans öndin er svo bitin á hálsinum en þiggur samt smá vatn greyið.

Þessi ræfill er enn verr farin og lifir líklega ekki nóttina af .

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 831
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 203
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 592008
Samtals gestir: 59666
Tölur uppfærðar: 9.5.2025 11:37:33