Heimasíða Ásgarðs

28.02.2013 23:55

Váli reiðfær og myndataka af kappanum


Við fórum inní Hafnarfjörð að kíkja á Vála en hann kemur vel út eftir tamninguna.Er þægur og góður og  gerir það sem hann er beðinn um.

Meira er ekki hægt að biðja um eða ég geri það ekki.


Ganglagið er gott,hann rúllar áfram á brokki og dettur svo inní töltið ef hallar undan fæti eins ef tamningarkonan tekur aðeins í taum og sest dýpra í hnakkin þá kemur töltið um leið.
Hann er afskaplega þýður og ásetugóður.

Taugarnar eru líka í fínu lagi hjá honum líkt og í Hrók pabba gamla:)
Þetta er að verða vörumerkið hennar Pascale að standa svona á trippunum en þetta var nú bara í gamni gert og fyrsta tilraunin að gera þetta við Vála og kippti hann sér ekki meira upp við það en að hann hvíldi annan fótinn á meðan á þessu brölti uppá bakinu honum stóð.

Smá berbakt líka.



Smá video af honum.

Váli kemur svo heim í hvíld og er þetta fínt í bili fyrir hann að melta.

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 41
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 245
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 535202
Samtals gestir: 57021
Tölur uppfærðar: 12.3.2025 04:59:29