Heimasíða Ásgarðs

20.01.2013 23:50

Ýmsar veiðar stundaðar í dag


Byssuvinafélagar mættu hér í morgun og fengu að fara í fjöruna okkar.

Ekki veit ég hvort þeir komu með höglin/byssuna heim í rassinum eða fengu fugl (Skarf) því ég svaf á mínu græna á meðan þeir voru hér.

Okkur Hebba gekk hinsvegar vel í okkar veiðiför en við fórum á matvöruveiðar í Bónus og náðum að fylla eina kerru eða næstum því.
Nú er allt verslað eftir miða og lítið um sveigjanleika frá þeirri ákvörðunartöku sem sett er á blað áður en lagt er að stað.

Síðan kíktum við á Önnu sys og Kidda og kynntist ég enn einni "frænkunni" en á heimilið er komin þessa líka sæta tík sem heitir Skvetta.Hún er nú svosem engin skvetta heldur voða róleg og blíð en soldið feimin,eða alveg þangað til að hún fékk smá kexbita hjá mér.





Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 806
Gestir í dag: 41
Flettingar í gær: 203
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 591983
Samtals gestir: 59662
Tölur uppfærðar: 9.5.2025 11:15:46