Heimasíða Ásgarðs

31.07.2011 11:28

Folöldin Ásgarði 2011

Folöldin Ásgarði 2011

Ég er búin að fá reglulega kvartanir vegna lítilla frétta og mynda af folöldunum í Ásgarði í sumar.Bæti hérmeð snarlega úr því og skelli inn myndum sem ég tók í gær:)




Lotning frá Ásgarði


Lotning frá Ásgardi

Móðir:Freisting frá Laugardal

Faðir:Astró frá Heiðarbrún



Lúna frá Ásgarði merfolald til sölu/for sale.

Móðir:Embla frá Ásgarði
Faðir:Astró frá Heiðarbrún


Amor frá Ásgarði

Amor frá Ásgarði til sölu/for sale.

Móðir:Fjalladís frá Drangshlíð
Faðir:Hrókur frá Gíslabæ



Mist frá Ásgarði til sölu/for sale
Bay/colorchanger

Móðir:Mön frá L-Ásgeirsá
Faðir:Hrókur frá Gíslabæ



Hrímnir frá Ásgarði
Rauðlitföróttur
Red/colorchanger

Móðir:Eðja frá Hrísum
Faðir:Astró frá Heiðarbrún



NN frá Ásgarði hestfolald

Móðir:Stórstjarna frá Ásgarði
Faðir:Hrókur frá Gislabæ



Elding frá Ásgarði



Elding frá Ásgarði til sölu/for sale

Móðir:Hylling frá Ásgarði
Faðir:Hrókur frá Gíslabæ

Fleiri myndir í albúmi Folöldin Ásgarði 2011.

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 947
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 268
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 653464
Samtals gestir: 61885
Tölur uppfærðar: 10.7.2025 17:04:40