Gjöf er 8 vetra Jarp/litförótt skjótt, ótaminn en bandvön. Fer um á tölti og brokki, svif og fótaburður góður. Afkvæmin hennar eru sérlega litfögur,Sýneta brúnskjótt með vagl í auga undan Höfða frá Höfða brúnskjóttur. Lovísa,vindótt slettuskjótt hringeygð á báðum,er undan Glampa frá Langárfossi móvindóttur hálfhjálmskjóttur. Hestur fæddur 4 júní 2011 jarpskjóttur með stjörnu, undan Bónus frá Feti rauðvindfextur.
Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.