Heimasíða Ásgarðs

26.07.2011 22:59

Jarpskjótt/litförótt hryssa til sölu,bay/pinto/colorchanger mare for sale

Gjöf IS2003236910 er til sölu/for sale.


Gjöf er 8 vetra Jarp/litförótt skjótt, ótaminn en bandvön. Fer um á tölti og brokki, svif og fótaburður góður.

Afkvæmin hennar eru sérlega litfögur,Sýneta brúnskjótt með vagl í auga undan Höfða frá Höfða brúnskjóttur.

Lovísa,vindótt slettuskjótt hringeygð á báðum,er undan Glampa frá Langárfossi móvindóttur hálfhjálmskjóttur.

Hestur fæddur 4 júní 2011 jarpskjóttur með stjörnu, undan Bónus frá Feti rauðvindfextur.

Further info about Gjöf
ransy66@gmail.com


Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 959
Gestir í dag: 55
Flettingar í gær: 203
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 592136
Samtals gestir: 59676
Tölur uppfærðar: 9.5.2025 13:46:00