
Váli frá Ásgarði IS2009125861 A vottaður.
F: Hrókur frá Gíslabæ (A 7.66 B 7.95 H 7.47)
FF: Kormákur frá Flugumýri(A 8.30 B 8.23 H 8.37)
FM: Best frá Brekkum 2
M: Eðja frá Hrísum 2
MF: Hrókur frá Stærri-Bæ ( A 8.01 B 8.18 H 7.89)
MM: Kvika frá Hrísum 2
Váli sýnir allan gang og er með góð gangskil. Lundin er traust og yfirveguð. Folinn er orðinn gríðarlega stór aðeins tveggja vetra og þroskast mjög vel. Váli tók fyrstu meðhöndlun vel og var auðveldur að eiga við í allri frumvinnu.
Váli
frá Ásgarði verður verkefnalaus eftir cirka 10-14 daga,ef einhver vill
fá lánaðann vindótt/litföróttan tveggja vetra fola í nokkrar merar þá er
hann laus og liðugur og til í tuskið.Hann er þægilegur við að
eiga,virðir girðingar enda alinn upp í góðum rafgirðingum.
Get tekið hann
aftur snemma tilbaka.
Ransý 869-8192 eða senda skilaboð:)