Heimasíða Ásgarðs

08.06.2011 00:52

Litla Löpp köstuð 5 Júní


Bleikálótt Astró dóttir og er það þriðja folaldið í ár og allt merfolöld:)

Litla Löpp hefur altaf sama háttinn á eftir að við hættum að opna bakkann svokallaða fyrir fylfullu hryssurnar í byrjun maí.

Hún veður meðfram girðingunni alveg brjáluð og reynir allt hvað hún getur til að komast niður á bakka en þar er stór laut sem að hún hefur notað sem skjól á meðan hún er að kasta.

Þessi laut er afar vinsæl og þykir hryssunum hér á bæ súrt að þurfa að kasta inná túni þessi síðustu ár eftir að ég breytti beitarfyrirkomulaginu hér.

En svona er nú lífið og ekkert annað í boði en að láta sér það nægja en bakkinn þarf á friðun að halda eitthvað frammí Júní svo að hann sé þokkalega vel grösugur til að taka á móti þeim með folöldin sín og stóðhesti.

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 214
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 555
Gestir í gær: 84
Samtals flettingar: 535930
Samtals gestir: 57118
Tölur uppfærðar: 13.3.2025 17:51:14