Heimasíða Ásgarðs

17.04.2011 00:14

SS bíllinn kemur á Mánudaginn 18 Apríl



Þeir sem vilja bæta við hestum á SS bílinn sem kemur á mánudag eru velkomnir að koma með þau í dag 17 Apríl til okkar í Ásgarðinn.


Hrossin mega vera á hvaða aldri sem er en verða að vera grunnskráð í Veraldarfeng og helst vera örmerkt.

Annars verður örmerkingarmanneskja hér á morgun til að örmerkja þau hross sem vantar merki í.

Gott verð er að fást fyrir hrossakjöt núna og vöntun er á þeim.
Nánari upplýsingar á síðu Sláturfélags Suðurlands.

Hafið samband við Ransý í síma 869-8192 fyrir frekari upplýsingar.

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 433
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 245
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 535594
Samtals gestir: 57077
Tölur uppfærðar: 12.3.2025 20:57:35