Heimasíða Ásgarðs

30.10.2010 22:31

Hvolparnir blása út


Popparnir hennar Tobbu Önnu blása út og dafna frábærlega vel.


Tobba Anna er farin að missa hold og er ég farin að gefa hvolpunum mat til að hjálpa henni með þessa gráðugu gogga sína.

Skemmtilegur tími framundan......eða þannig:)

Við erum aldeilis búin að taka til hendinni í bílskúrnum og búið er að gera voðalega fínt og flott fyrir hvolpana sem geta núna hreyft sig og sprellað um í girðingu inni í bílskúrnum á milli þess sem að þeir hvíla sig fyrir næstu leiktörn.


Hvolpagirðingin með bæli og bætti ég við hálmi frá Svani í Dalsmynni í kvöld.

4 hvolpar af 6 eru komnir með framtíðarheimili og erum við hin rólegustu með að koma þeim út.


Við eigum eftir að hafa samband norður í land en það eru 2 hundar frá okkur í Skagafirðinum sem hafa reynst frábærlega í mink.

Annar þeirra byrjaði nú heldur betur vel í veiðunum og tók stand á Lax í hyl!

Laxinn náðist með haglara en ekki veit ég hvernig var að gera að honum eftir þá veiðiaðferð.

Hér er skítaveður,kalt og blástur og ekkert gaman að vera úti.

Enda unnum við nánast af okkur öll útiverk í gær til að geta verið innivið í dag.

Hér er albúm með myndum af hvolpunum síðan í dag.

Þetta flotta nánast ónotaða hundabúr er til sölu.Mjúk dýna fylgir með.

Small
Lengd 54 cm Breidd 43 cm Hæð 40 cm

Verð aðeins 8000-krónur.

Hafið samband í netfangið
ransy66@gmail.com

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 353
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 555
Gestir í gær: 84
Samtals flettingar: 536069
Samtals gestir: 57131
Tölur uppfærðar: 13.3.2025 19:05:29