Heimasíða Ásgarðs

30.09.2010 01:58

(Vinnu)...dagur í lífi Buslu

Nýjasta æðið á frúnni í Ásgarði er að hamra saman á lyklaborðinu allskyns video brot og setja við þau lög.
Hér er það nýjasta sem ég gerði með hjálp dóttlunnar í kvöld.





Tobba Anna að leika við Buslu gömlu.

Svo eru hvolpar við það að koma í heiminn en hún Tobba Anna og Púlli (albróðir Buslu úr sama goti) urðu svona líka ástfangin norður á Hornströndum þarsem þau voru við minkaveiðar.

Við vorum búin að reyna að para þau saman fyrir ári síðan en það gekk ekki en núna er tíkin komin á steypirinn og bíðum við spennt ásamt fleirum en það eru nokkrir að bíða eftir hvolpum frá okkur.
Hvolpurinn kostar jafnvirði 10 minkaskotta eða 30.000- krónur.
Hafið samband ef áhugi er fyrir kaup á hvolpi í netfangið
Ransy66@gmail.com


Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 1087
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 664
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 537467
Samtals gestir: 57183
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 10:31:45