Heimasíða Ásgarðs

16.08.2010 14:45

Til sölu/for sale Þruma frá Þorkelshóli


Þruma frá Þorkelshóli

Hreingeng tölthryssa með ágætu brokki.Hrekklaus,órög og hefur dugað vel í smalamenskur.

Alveg ekta reiðhryssa fyrir mjög breiðann hóp af fólki.
Fleiri myndir af Þrumu hér

Frekari upplýsingar/further info

os@bondi.is

Það eru að detta inn ný hross á sölulistann þessa dagana:)


Einsog hann Styrmir frá Langárfossi.For sale!

Lovísa frá Garði frænka hans og fleiri:)For sale!

New horses on my salespage!

Sjá nánar á
sölusíðunni

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 426
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 748
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 650860
Samtals gestir: 61757
Tölur uppfærðar: 6.7.2025 09:51:38