Heimasíða Ásgarðs

13.08.2010 15:20

Heimaeinangrun v/útflutningshrossa



Þá er kerfið loksins búið að koma frá sér boltanum og að hluta til yfir á okkur hestamenn sem hafa beðið óþreyjufullir eftir einhverjum viðbrögðum.
Sala á randbeitarþráðum ætti að taka kipp ef að líkum lætur sérstaklega fyrir þá sem hafa ekki úr fleiri hólfum að skipta.

Hér í Ásgarði bíður hún Sága Hróksdóttir eftir því að komast til Danmerkur og einnig eru fleiri hross á mínum snærum sem bíða úflutnings.

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 714
Gestir í dag: 31
Flettingar í gær: 203
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 591891
Samtals gestir: 59652
Tölur uppfærðar: 9.5.2025 10:33:01