Hylling kastaði uppúr miðnætti þann 8 Júní og enn einn strákurinn undan Astró leit dagsins ljós. Fallega skapaður rauðstjörnóttur strákur mættur og var hann varla staðinn upp þegar að hann var farinn að ólmast um á löngu löppunum sínum svo að Hylling mátti hafa sig alla við að elta drenginn sinn. Gaman að hafa ungviðið svona beint fyrir utan stofugluggan hjá sér og fylgjast með.
Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.