Heimasíða Ásgarðs

17.02.2010 01:00

Söluhross/horses for sale


IS2009125853 - Muggur frá Melabergi

Faðir:
IS1998187045 - Klettur frá Hvammi (8.49)

FF:Gustur frá Hóli (8.57)
FM:Dóttla frá Hvammi

Móðir:
Dimmalimm frá Holtsmúla

MF:Þröstur frá Holtsmúla
MM:Fluga frá Reynistað

Lýsing eiganda að Mugg:

Muggur er hreyfinga fallegt folald. Er trúlega fimmgangs en hefur bara sýnt tölt og brokk. Hann sýnist vera mjög öflugur og hraustur en er alveg ósnertur.

Verð/prize:
2.500-EUR

More info:
ransy66@gmail.com



Blesa er SELD/SOLD


Sinfonía frá Saurbæ
Hér er lýsing frá eigandum að hryssunni flottu:

Sinfónía frá Saurbæ er undan heiðursverðlaunahestinum Huga frá Hafsteinsstöðum. Móðir hennar er Stjarna frá Saurbæ og hefur alsystir hennar Hending frá Saurbæ meðal annars farið í 8,26 í meðaleink. 9 fyrir tölt, brokk, vilja og geð ásamt 9,5 fyrir fegurð í reið.

Sinfonía er staðfest með fyli við Sindra frá Leysingjastöðum sem er undan Stíganda frá Leysingjastöðum og Heiðu frá sama bæ.
Frekari upplýsingar er hægt að fá hjá eigandanum honum James Bóas vini mínum í netfanginu hér fyrir neðan:

For further info please contact James Bóas:





Hefring frá Ásgarði er  SELD/SOLD


IS2007256866 - Urta frá Röðli

Faðir:
Áll frá Byrgisskarði

FF:Sörli frá Byrgisskarði
FM:Lilja frá Öxl 1

Móðir:
 Gæfa-Grána frá Röðli

MF:Geisli frá Keldnakoti
MM:Móna-Lísa frá Hólabaki

Lýsing eiganda Urtu:

Urta var inni folaldsveturinn er mjög fljót að læra með einstakt geðslag og hún er alltaf í góðu skapi, spök í haga, greinilega fjórgangshross stór og mjög falleg með einstaklega góðar herðar og háls. Var kennt að teymast folaldsveturinn.

Verð/prize:
1.900-EUR


More info:
ransy66@gmail.com


Hitti Gunna á Mel í gær og smellti af nokkrum myndum.

Gasalega flottur reiðhestur!

IS2003125853 - Melur frá Melabergi

Faðir:
Forseti frá Vorsabæ II (8.58)

FF:Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
FM:Litla-Jörp frá Vorsabæ II (7.70)

Móðir:
Snót frá Melabergi (7.74) Skeiðlaus

MF:Angi frá Laugarvatni (8.26)
MM:Sveifla frá Bakka 7.81) Skeiðlaus

Taminn,þægur og prúður reiðhestur.

Hér er lýsing frá eiganda:

Melur er stór og gullfallegur hestur með allan gang og gott tölt. Ljúfur og góður í umgengni og spakur í haga. Síðasta sumar fór hann í fjórar ferðir vítt og breitt um landið og í tvennar göngu (fjár og hrossasmal) og reyndist þar mjög vel, hann er traustur og sterkur. Hann er fyrir alla aldurshópa með góðan fótaburð, þjáll og þægilegur reiðhestur. Það er hægt að teyma á honum og teyma hann sjálfann og hann er þægur í járningu.

Verð/prize:
3.400-EUR


More info:
ransy66@gmail.com



Virðing frá Víðihlíð

Móðir:
Lýsa Þórunúpi IS1999280924

Faðir:Stígur Kjartansstöðum
FF:Náttfari frá Ytra Dalsgerði
FM:Terna frá kirkjubæ

Móðir:Dögg frá Strönd
MF:Lýsingur frá Uxahrygg
MM:Herva frá Litla Hrauni

Faðir ókunnur:(

Sýnir skrefmikið brokk,töltir og hefur sýnt rífandi skeið!
Er frekar stygg en þó mjög þjál þegar að búið er að koma múl á hana.
Er skráð og örmerkt og ormahreinsuð.

Verð/prize 500-EUR

For more info
ransy66@gmail.com

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 433
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 245
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 535594
Samtals gestir: 57077
Tölur uppfærðar: 12.3.2025 20:57:35