
Melur is for sale,bombproof gorgios horse for every one to ride!
Nei......................
En þú gætir alveg eignast hann!
Þetta er hann Melur frá Melabergi algjör öðlingur og tilvalinn fyrir td þá sem eru að leita sér að skotheldum og öruggum hesti í Knapamerkin
Hér er lýsing eiganda Mels:
Melur er stór og gullfallegur hestur með allan gang og gott tölt. Ljúfur og góður í umgengni og spakur í haga. Síðasta sumar fór hann í fjórar ferðir vítt og breitt um landið og í tvennar göngu (fjár og hrossasmal) og reyndist þar mjög vel, hann er traustur og sterkur. Hann er fyrir alla aldurshópa með góðan fótaburð, þjáll og þægilegur reiðhestur. Það er hægt að teyma á honum og teyma hann sjálfann og hann er þægur í járningu.
Faðir:
Forseti frá Vorsabæ II (8.58)
FF:Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
FM:Litla-Jörp frá Vorsabæ II (7.70)
Móðir:
Snót frá Melabergi (7.74) Skeiðlaus
MF:Angi frá Laugarvatni (8.26)
MM:Sveifla frá Bakka 7.81) Skeiðlaus
For more info about Melur please contact
ransy66@gmail.com