Heimasíða Ásgarðs

02.01.2010 23:40

Átt þú þennan hest???


Melur is for sale,bombproof gorgios horse for every one to ride!

Nei......................emoticon
En þú gætir alveg eignast hann!

Þetta er hann Melur frá Melabergi algjör öðlingur og tilvalinn fyrir td þá sem eru að leita sér að skotheldum og öruggum hesti í Knapamerkin

Hér er lýsing eiganda Mels:
Melur er stór og gullfallegur hestur með allan gang og gott tölt. Ljúfur og góður í umgengni og spakur í haga. Síðasta sumar fór hann í fjórar ferðir vítt og breitt um landið og í tvennar göngu (fjár og hrossasmal) og reyndist þar mjög vel, hann er traustur og sterkur. Hann er fyrir alla aldurshópa með góðan fótaburð, þjáll og þægilegur reiðhestur. Það er hægt að teyma á honum og teyma hann sjálfann og hann er þægur í járningu.


Faðir:
Forseti frá Vorsabæ II (8.58)

FF:Hrafn frá Holtsmúla (8.56)
FM:Litla-Jörp frá Vorsabæ II (7.70)

Móðir:
Snót frá Melabergi (7.74) Skeiðlaus

MF:Angi frá Laugarvatni (8.26)
MM:Sveifla frá Bakka 7.81) Skeiðlaus

For more info about Melur please contact

ransy66@gmail.com

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 214
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 555
Gestir í gær: 84
Samtals flettingar: 535930
Samtals gestir: 57118
Tölur uppfærðar: 13.3.2025 17:51:14