
Eðja frá Hrísum/Sludge from Color
Mig langar að sýna ykkur hvað það getur verið skondið það nýjasta hjá Goggle vélinni.
Þeir hjá Goggle Translate voru að bæta við íslenkunni og það er BARA fyndið hvernig allt fer í vitleysu í þýðingunni þar.
Ég sló inn enskum texta um reiðtúr sem ég fór í fyrradag en ég ásamt Eygló riðum frá Ásgarði og inná Mánagrund.
Þetta var frábær reiðtúr enda reiðskjótarnir ekki af verri gerðinni.
Ég fór fyrst á Hervöru sem er nú bara hryssa sem myndi sóma sér vel í mínu stóði sem ræktunar hryssa.
Yndisleg skepna í alla staði með frábæra lund.
Inní Skeifu skipti ég yfir á hann Húma kallinn sem var einsog sófi af bestu gerð og fór hann mjúklega með skrokkinn minn.
Hvernig væri að ég setti þennan texta uppá ensku og sýni ykkur hvernig Goggle Translate vélin fer með hann híhíhí.........
.

Hylling frá Ásgarði/Homage from Asgard
Hér fyrir neðann er textinn skondni
Ég sló inn enska texta á ferð ég fór fyrradag en Eygló og ég reið frá Ásgarði og inn Þjófnaður áheyi.
Þetta var frábær ferð enda og þetta snemma þýðir ekki af verri gerð.
Ég fór fyrst Hervör sem er nú bara að hryssa sem myndi heiðra hann vel í stöðinni minni ræktun Mare.
Lovely vera með mikla lund.
Hestar í skipti ég um Human kallinn hann var eins og sófi á sitt besta, og hann varlega í gegnum líkama minn.
Hvernig ætti ég að setja þennan texta upp á ensku og sýna þér hvernig GOGGLE Translate vél fer með honum Jokes .........:)
Ég á bara ekki til einasta orð yfir nafnið á Mánagrundinni hvernig þeir hjá Goggle þýða það sem Þjófnaður áheyi!
Varð bara að deila þessu með ykkur
.
Hafið þið það gott um helgina elskurnar mínar!