Hana Sigrúnu vinkonu í Danmörkunni bráðvantar aupair strax til sín.
Hér er póstur frá henni til ykkar þarna úti ef þið hafið áhuga á að breyta til í einhvern tíma og sjá aðeins út fyrir landsteinana í leiðinni

Sigrún og Biskup á góðri stundu fyrir nokkrum árum síðan.
Hér kemur svo rullan frá dömunni.........
Ef þú kæmir þá er starfið fólgið í því að keyra stelpurnar til og frá leikskóla og dagmömmu á virkum dögum, Þú myndir oftast vekja þær á morgnana því ég fer oft snemma á fætur ef ég á að vera komin í skólan kl 8 því ég þarf að keyra í um klukkutima til að komast þangað.
Þú myndir finna föt fyrir þær bursta tennur og smyrja nesti á morgnana og sækja þær um kl halv 5 um eftirmiðdaginn og leika við þær ef ég er að elda eða þarf að læra, og stundum að passa þær á laugardögum ef ég þarf að læra mikið.
Á meðan þær eru í pössun að taka aðeins til, skúra og ryksuga 1 sinni í
viku, og fóðra dýrin á hverjum degi.
Það tekur ekki langan tíma ca 1 tíma af
maður fer vel yfir og gefur þeim hálm osv.
Ég er í námi sem sjúkraþjálfi og hef mikið að gera því það er mikill lestur og heimanám.
Við erum að leyta að manneskju sem er opin og mannblendin og sem hefur gaman
af því að vera útivið og umgangast dýr, einnig er það stór plus að geta
unnið sjálfstætt og planlagt sjálf það sem þarf að gera.
Ef þú hefur reynslu af hestum og öðrum dýrum þá er það líka stór plús.
Þú fengir bil til umráða og ef þú vilt dönskunámskeið
Við erum að leyta að Au-pair og þú yrðir ráðin samkvæmt þeim reglumþó svo að
þú ert ekki að passa börn5 tíma á dag Þannig að launin/ vasapeningur eru
2500 Dk Kr á mán.
og ca 5 tima vinna á dag.
Við erum með sitt lítið af hverju af dýrum: Hund 3 ketti, kaninur og
naggrísi ca 10-15stk úti hesthusi ásamt hænum 20 stk og páfagaukum.
Við erum
með 1 gyltu og nuna 12 smágrísi, 6 islenskar rollur 4 hesta og 4 beljur.
Hestarnir og beljurnar ásamt rollunum eru úti á beit mest allt árið.
Hefur þú möguleika á að senda meðmæli ?
Hvernig myndir þú lýsa þér í 5 orðum?
Vona að ég heyri frá þér sem fyrst
Kær kveðja
Sigrun og fjölskylda.
sigrunoggert@os.dk