Hrókur var í myndatöku í kvöld en hann fékk það verkefni að prófa þetta glæsilega handgerða höfuðleður.
Anna í Þýskalandi smíðar þessi höfuðleður og var ég svo heppin að fá eitt gefinsfrá henni elsku Íris vinkonu minni sem einnig er frá Þýskalandi. Við skruppum í góðan reiðtúr í dag og prófaði hún Íris hana Rjúpu og náði hún ágætis tökum á merinni á heimleiðinni en Rjúpa er aðeins að missa sig í brokkið ef hún heldur að knapinn sé ekki alveg að fylgjast með.
Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.