
Það var að detta inn hjá mér frábær reiðhestur fyrir alla og nothæfur í allt.

Völundur frá Bergstöðum þann 25 Júlí í Víðidalstungurétt.
Hefur verið notaður sem smalahestur og er margreyndur sem slíkur í Víðidalstungurétt og hefur hann staðið sig afbragðvel.
Einnig notaður sem reiðskólahestur í Gusti í Kópavogi.
Hann teymist vel og gott er að hengja utaná hann trippi og gott að teyma á honum.
Þetta er hest týpa sem ætti að vera til í flestum hesthúsum.
Allir geta riðið þessum hesti og fer hann vel með knapann.
Frekari upplýsingar eru hjá Val í síma 895-5300.