Liturinn er frábær,vindóttur/litföróttur og mér skilst að ég megi ekki selja hann strax úr landi og eigi að hinkra og hugsa málið vel. Ef geðslagið er í lagi þá hef ég mikinn áhuga á að skoða þetta folald nánar og leyfa honum að hafa kúlurnar eitthvað áfram:)
Set inn fleiri myndir af honum í kvöld. Varð bara að róa hana Helgu mína í Helgadalnum hehehe.....
Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.