Heimasíða Ásgarðs

07.08.2009 18:52

Vindótt/litförótt stóðhestefni?


Nýja stóðhestefnið í Ásgarðinum?

Liturinn er frábær,vindóttur/litföróttur og mér skilst að ég megi ekki selja hann strax úr landi og eigi að hinkra og hugsa málið vel.
Ef geðslagið er í lagi þá hef ég mikinn áhuga á að skoða þetta folald nánar og leyfa honum að hafa kúlurnar eitthvað áfram:)

Set inn fleiri myndir af honum í kvöld.
Varð bara að róa hana Helgu mína í Helgadalnum hehehe.....emoticon


5 Ágúst

30 Júlí

9 Júní


31 Maí


27 Maí. Glænýr og enn blautur á bakvið eyrun.

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 264
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 555
Gestir í gær: 84
Samtals flettingar: 535980
Samtals gestir: 57123
Tölur uppfærðar: 13.3.2025 18:42:03