Heimasíða Ásgarðs

26.06.2009 20:27

Sokkadís köstuð 22 Júní


Ég fékk sms þarsem stóð að Sokkadís væri köstuð og síðar um daginn að það væri brúnskjótt hestfolald.
Hann hefur fengið nafnið Skinfaxi.

Skinfaxi: er hestur Dags en fax hans lýsir allt loft upp og jörðuna. 

Faðirinn er Draumur frá Holtsmúla.

Draumur frá Holtsmúla.

 Nebbinn lenti undir pissubununni hjá mömmu emoticon

Hin hliðin á kappanum.

Hitinn og mýið ætlaði okkur að kæfa þannig að stutt var stoppið í stóru sveitinni þarsem Sokkadís og Skinfaxi eru.
Það væsir ekki um þau og það verður gaman að hitta þau aftur en það verður líklega ekki fyrren í haust.

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 1004
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 664
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 537384
Samtals gestir: 57183
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 10:09:59