Heimasíða Ásgarðs

06.05.2009 21:14

Kátar kindur með lömbum


Hauskúpa að fela sig:)

Sauðburði er lokið í bili en tvær hafa gengið upp þær Karen kind og Forysta.
Ég bíð bara róleg eftir þeim.

Brynja og Hermína með öll börnin sín.

Ég er farin að hafa kindurnar  lengur og lengur úti á beit enda veðrið frábært til útiveru.

Munaðarleysingjarnir hennar Tótu í loftfimleikum.

Lömbin þykjast vera farin að kroppa á milli þess sem þau fara í loftköstum í leik.
Tótulömb dafna vel í umsjá hennar Hermínu sem veit nú svosem af því að hún á þau ekki en hún leyfir þeim að súpa og sofa hjá sér.
Súpermamma hún Hermína emoticon .

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 67
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 245
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 535227
Samtals gestir: 57024
Tölur uppfærðar: 12.3.2025 05:20:30