Ég var svo heppin um daginn að fá galvaskann hóp af krökkum hingað sem eyddu tveimur eftirmiðdögum í að moka undan kanínubúrunum.

Gestur yfirmokari og Dögg undirmokari.
Mitt bak ræður ekki lengur við að bogra undir búrin þannig að ég var næstum því bara uppá punt á meðan krakkarnir rusluðu út skítnum á mettíma!

Siggi öðru nafni ...........Massssssinn...............
!
Það fóru líka nokkrir lítrar af Kóki ofaní mannskapinn og héldum við veglega pizzaveislu um kvöldið.

Kristján að stöffa brauði í gibburnar
.
Seinni daginn sporðrenndu krakkarnir niður einum hrygg og læri takk fyrir enda búin að vinna vel fyrir því
.

Krissa yfirharðstjóri.
Þakka ykkur æðislega fyrir krakkar mínir,það er alveg ómetanlegt að vita af svona ungu,hraustu og skemmtilegu fólki
.
Þið eruð LANGFLOTTUST!!!!!!!!!